Kattartunga

Plantago maritima

Lýsing

Blöð eru kjötkennd, striklaga, snörp og stofnstæð.

Blóm eru lítil og ósjáleg í sívölu axi. Axleggirnir eru lengri en blöðin. Frjóhnapparnir eru gulir. Aldinbaukurinn er með tveimur fræjum og losnar efri hluti hans af eins og lok, svo að fræin komist út.

Greiningarlykill


Blómskipan
Klasi/ax
Blómkróna
4 krónublöð
Blómlitur
Annað
Blaðskipan
Stofnhvirfing
Blaðlögun
Mjó blöð
Blaðstrengir
Beinstrengjótt