Skarifífill
Leontodon autumnalis
Lýsing
Blöðin eru öll stofnstæð. Þau eru því sem næst hárlaus, jafnan flipótt eða skipt, en á stundum nærri heil.Blóm sitja í þéttum körfum, sem eru einstakar á stöngul- og greinaendum. Öll blóm eru tungukrýnd. Biðurnar eru gráloðnar. Allbreytileg tegund.
Greiningarlykill
Blómskipan

Karfa/kollur
Blómkróna

Annað
Blómlitur

Gulur
Blaðskipan

Stofnhvirfing
Blaðlögun

Sepótt/Flipótt blöð
Blaðstrengir

Fjaðurstrengjótt