Hrútaber

Rubus saxatilis

Lýsing

Berin eru góð í hlaup. Dropar af hrútaberjum styrkja bæði maga og hjarta og lækna skyrbjúg.

Greiningarlykill


Blómskipan
Annað
Blómkróna
5 krónublöð
Blómlitur
Hvítur
Blaðskipan
Stakstæð
Blaðlögun
Skipt/Samsett blöð
Blaðstrengir
Fjaðurstrengjótt