Kræklurót

Corallorhiza trifida

Lýsing

Engin blöð, heldur aðeins móleitur stöngull með brún blaðslíður.

Blómin eru gulgræn eða brúnleit. Klasinn er blómfár og gisblóma. Jarðstöngullinn getur lifað lengi í jörðu vegna sambýlis við sveppi án þess að mynda loftstöngul.

Greiningarlykill


Blómskipan
Klasi/ax
Blómkróna
Annað
Blómlitur
Annað
Blaðskipan
Stakstæð
Blaðlögun
Annað
Blaðstrengir
Annað