Fjallabrúða

Diapensia lapponica

Lýsing

Blöð eru striklaga eða spaðalaga, leðurkennd, bogsveigð, oft rauðleit og sígræn.

Blóm eru einstök á gulgrænum leggjum. Krónublöðin eru um 1 cm á lengd, hvít á lit.

Greiningarlykill


Blómskipan
Einstakt blóm
Blómkróna
5 krónublöð
Blómlitur
Hvítur
Blaðskipan
Annað
Blaðlögun
Mjó blöð
Blaðstrengir
Fjaðurstrengjótt