VELKOMIN(N)
Á þessum vef er fjölbreyttur fróðleikum um lífverur sem lifa í fjörum og hafinu. Á vefnum er mikið myndefni, ljósmyndir, teikningar og myndbönd. Efnið er unnið í samvinnu Menntamálastofnunar og Hafrannsóknarstofnunar.
LÍFVERUR

Hér er fjölbreyttur fróðleikur um stórar og smáar lífverur sem lifa í fjörum og hafinu.
MYNDBÖND

Á vefnum er hægt að skoða myndbönd með sumum lífverunum sem fjallað er um.
LEIKIR

Hér má velja nokkrar þrautir og spurningaleiki sem tengjast lífverum í fjörum og hafi.
ÞJÓÐSÖGUR

Ýmsar þjóðsögur tengjast náttúrufyrirbærum og dýrum. Hér eru nokkrar sem tengjast hafinu.