Þið finnið svörin við öllum spurningunum hér á vefnum.
Svarið spurningunum í textasvæðin sem eru við hverja spurningu og prentið síðan síðuna út og skilið til kennarans ykkar.

Gangi ykkur vel!

Hver(jir) svara(r) spurningunum?
1. Hvar er klettafjörur helst að finna?

 

2. Hvaða spendýr getum við fundið þar?

3. Hvaða þörunga getum við fundið þar?
4. Veldu þér einn af fuglunum sem er að finna í klettafjöru og finndu eftirfarandi upplýsingar um hann.  
Íslenska nafnið á honum
Latneska heitið á honum
Hvað hann er þungur
Stærð eggja hans
5. Farðu og skoðaðu Önnur dýr og finndu hvað eru mörg dýr sem teljast til skelja þar?