Þið finnið svörin við öllum spurningunum hér á vefnum.
Svarið spurningunum í textasvæðin sem eru við hverja spurningu og prentið síðan síðuna út og skilið til kennarans ykkar.

Gangi ykkur vel!

Hver(jir) svara(r) spurningunum?
1. Hvaða er það sem hefur mest áhrif á lífríki fjörunnar?
2. Hvað fugl er það sem á heimkynni sín um allt land?
3. Hver er fæða hans?
4. Hvað eru margir þörungar sem teljast til brúnþörunga?
5. Hvað borðar kræklingur?

 

6. Hvað eru mörg önnur dýr sem teljast til krabbadýra?

7. Hvernig hefur teistan verið nýtt meira en til matar?
8. Hvaða þörungur/þangtegund er það sem þolir vel skolpmengun og er gjarnan ríkjandi tegund í fjörum þar sem skolpmengunar gætir þó hún finnist að sjálfsögðu víðar?
9. Hvað geta landselir orðið stórir og þungir?
10. Hvaða fugli var næstum búið að útrýma með eitri og skotvopnum?