![]()
Þið finnið svörin við öllum spurningunum hér á vefnum.
Svarið spurningunum í textasvæðin sem eru við hverja
spurningu og prentið síðan síðuna út og skilið
til kennarans ykkar.
Gangi ykkur vel!
| Hver(jir) svara(r) spurningunum? | |
| 1. Hvaða fugl er það sem á heimkynni sín um allt land? | |
| 2. Hver er fæða hans? | |
| 3. Hvað borðar kræklingur? | |
| 4. Hvað eru mörg önnur dýr sem teljast til krabbadýra? | |
| 5. Hvernig hefur teistan verið nýtt til annars en matar? |