Ufsi

Um ufsann er sú trú, að minnsta kosti sums staðar, að sá verði aldrei fisklaus sem eigi ufsa í eigu sinni.

(Íslenskar þjóðsögur og ævintýri I. 1954. Jón Árnason safnaði.)