Við bróðir minn komum út í svínastíu til að sjá litlu grísina sem höfðu fæðst um nóttina. Þar lá stóra gyltumamman og tíu litlir grísir bröltu hver yfir annan í hálminum kringum hana. En aleinn úti í skoti stóð ofurlítill, mjósleginn, grænn dreki með stór og reiðileg augu.

Lindgren, Astrid o.fl. 1985. Drekinn með rauðu augun. Reykjavík, Mál og menning.