Loks var nær ljósinu
leiddur úr fjósinu
Grettir, sá glaðlyndi kálfur.
Eins og þið sjáið sjálf,
sagan er bara hálf.
Halann sinn hóf ’ann upp sjálfur.
Stefán Jónsson