Kæra bezta kindin mín
kápan þín er mjúk og fín.
Þú berð yndisþokka.
Þú hefur svarta lokka.
Elsku, góða gibba mín,
gefðu mér ull í sokka.

Stefán Jónsson