Hreindýrið hélugrá
Heldur sig austur á landi
Skófir það krafsar á steini.
Skotmaður liggur í leyni.
Höfuðið hornaprúða
Hefur á loft og skimar,
Tekur á rás og rennur,
Reynir lífi að bjarga.
Þórey Ketilsdóttir