Magnús raular, músin tístir
malar kötturinn.
Kýrin baular, kuldinn nístir,
kumrar hrúturinn.


Hani krummi, hundur, svín,
hestur, mús, tittlingur.
Galar, krunkar, geltir, hrín
gneggjar, tístir, syngur.

Þjóðvísa