u.þ.b. 780 – 1100

Kbh_Mus_Bronzespange

Bronsspenna frá Víkingatímanum (frá 11. öld). Mynd af Wikimedia Commons.

Víkingar hafa haft slæmt orð á sér í gegnum söguna fyrir þá grimmd sem þeir sýndu er þeir fóru rænandi og ruplandi um Evrópu og víðar.  Hinir norrænu víkingarnir voru hluti af ættflokkum sem byggðu Norður-Evrópu eða Skandinavíu. Fólkið sem þar bjó var mjög listfengt og afbragðs handverksmenn bæði í úrskurði og málmsmíði. Listsköpun hinna norrænu manna einkenndist af flóknum dularfullum munstrum og fléttum, mynduðum úr ormum, skrímslum og fleiri dýrum og átti rætur í heiðnum trúarbrögðum þeirra Ásatrúnni. Sjá mynd af drekahaus (á stafni skips) frá 820 e.Kr.  tréskurður frá Ásubergi.

Tenglar:

Heimildir:

Athugasemdir

Skrifaðu athugasemd