u.þ.b. 500 – 900

Mynd úr handriti Lindisfarne guðspjallanna.
Myndin er af heilagum Matteus.
Mynd af Wikimedia commons.

Með útbreiðslu kristni í Evrópu var mikið byggt af klaustrum þar sem mikil listsköpun fór fram. List Kelta á Írlandi og Engilsaxa á Bretlandi átti margt skylt með hinni norrænu listhefð sem þeir nýttu sér í þágu kristinnar trúar. Þetta má glöggt sjá á skrautlegum og útflúruðum myndskreytingum þeirra í trúarlegum handritum og öðrum trúarlegum listmunum frá þessum tíma. Sjá fleiri mynddæmi á  Wikipedia – Insular Art og  Wikipedia – Celtic Art.

Tenglar:

Heimildir:

Athugasemdir

Skrifaðu athugasemd