u.þ.b. 300 – 1450

Hagia_Sophia_mosaicMósaíkverk í Hagia Sophia kirkjunni í Istanbul. Mynd af Wikipedia.

Býsanski stíllinn var ríkjandi í grísk-kaþólskum löndum Austur-Evrópu u.þ.b. allt miðaldatímabilið (u.þ.b. 300 – 1450). Stíllinn þróaðist út frá síð-rómverskum og frumkristnum stíl á Ítalíu og breiddist út sem trúarleg og kirkjuleg list til Austur-Evrópu. Stíllinn dregur nafn sitt af borginni Byzantium sem við upphaf tímabilsins varð höfuðborg austrómverska keisaradæmisins og var þá nefnd Konstantínópel en heitir í dag  Istanbúl.

Icon_Virgin EleousaMósaíkmyndir og íkonar eru helstu einkenni býsanska stílsins. Kirkjur og kirkjuhvelfingar voru gjarnan skreyttar með trúarlegum mósaíkmyndum og íkonum.

Íkoni með mynd af Jómfrú Eleousa. Mynd af MetMuseum.org.

Tenglar:

Heimildir:

Athugasemdir

Skrifaðu athugasemd