KollwitzMemorial for Karl Liebknecht (1920) eftir Käthe Kollwitz. Mynd af Käthe Kollwitz Museum.

Munch og fleiri expressjónistar vildu takast á við þá staðreynd að lífið er ekki bara dans á rósum heldur einnig fullt af þjáningu, grimmd og fátækt. Mörgum  fannst það hræsni og óheiðarleiki að túlka aðeins það sem er fagurt og fágað. Þessi hugmyndafræði féll í frjóan jarðveg í Þýskalandi og þar þróaðist sérstakur angi af stefnunni sem kallast þýskur expressjónismi. Innan þýska expressjónismans urðu síðan til hópar þar sem listamenn hópuðu sig saman eftir því hvað þeir vildu leggja áherslu á í listsköpun sinni eða hvaðan þeir sóttu sér innblástur. Meðal þeirra eru Brúin (Die Brücke) og Blái Riddarinn (Der Blaue Reiter).

Tenglar:

LISTAMENN:

Athugasemdir

Skrifaðu athugasemd

You must be logged in to post a comment.