karl-schmidt-rottluffSýnishorn af tréristum eftir Karl Schmidt-Rottluff. Mynd af vefsíðuni Artnet.com.

Brúin eða Die Brücke var einn af þeim hópum sem spruttu upp innan Þýska Expressjónismans. Þetta var hópur ungra listamanna sem sóttu m.a. innblástur í afrískar galdragrímur og gotneska miðaldalist. List þeirra gat oft verið þunglyndisleg og drungaleg. Steinþrykk og tréristur (þrykk/svartlist) var sérstaklega vinsæl vinnuaðferð meðal þeirra.

Tenglar:

LISTAMENN:

Athugasemdir

Skrifaðu athugasemd