Franz_Marc_028

The Tower of Blue Horses (Turn úr bláum hestum) 1913. Mynd eftir Franz Marc. Mynd af Wikimedia Commons.

Annar hópur sem varð til út frá Þýska Expressjónismanum kallaði sig Der Blaue Reiter eða Bláa riddarann. Þar hafði forystuVassily Kandinsky sem taldi liti hafa áhrif á andlega líðan og upplifun. Meðlimir Bláa riddarans máluðu litsterkar myndir sem nálguðust að vera abstrakt (óhlutbundnar) þar sem erfitt er greina annað en litsterka fleti og form.  Kandinski sá tengsl milli lita og tónlistar og sagt er að hann hafi heyrt tónlist í litum.

Tenglar:

LISTAMENN:

Athugasemdir

Skrifaðu athugasemd