LiturHugtök:

Litur (Color)

  • Color spectrum = Litróf, litaskali
  • Color Wheel = Litahringur
  • Color Hue = Litur, litblær eða litatónn (litatónar blandaðir innan hreins litaskala (color spectrum) s.s. í litahringnum)
  • Color Saturation = Litmagn, litstyrkur (þ.e. hversu daufur, fölur annars vegar eða sterkur, bjartur, skýr hins vegar liturinn er (án þess að vera blandaðir með hvítum eða svörtum)
  • Primary Colors = Frumlitir
  • Secondary Colors = Annars stigs litir, millilitir
  • Intermediate Colors = Þriðja stigs litir
  • Analogus Colors = Hliðstæðir litir, nálægir litir
  • Complementary Colors = Andstöðulitir, andstæðir litir
  • Cool Colors = Kaldir litir
  • Warm Colors = Heitir litir
  • Neutral Colors = Hlutlausir litir, jarðlitir auk svarts og hvíts og grátóna, ekki í litahringnum
  • Local Colors = Raunsæir litir, náttúrulegir litir
  • Color Symbolism = Táknfræði lita, merking lita

Tenglar:

Litur:

Athugasemdir

Ein athugasemd to “Litur”

  1. Grunnform í frumlitum : on May 24th, 2010 13:15

    […] Litur, Flötur og […]

Athugasemdir

Skrifaðu athugasemd

You must be logged in to post a comment.