Hugtök:
Litur (Color)
- Color spectrum = Litróf, litaskali
- Color Wheel = Litahringur
- Color Hue = Litur, litblær eða litatónn (litatónar blandaðir innan hreins litaskala (color spectrum) s.s. í litahringnum)
- Color Saturation = Litmagn, litstyrkur (þ.e. hversu daufur, fölur annars vegar eða sterkur, bjartur, skýr hins vegar liturinn er (án þess að vera blandaðir með hvítum eða svörtum)
- Primary Colors = Frumlitir
- Secondary Colors = Annars stigs litir, millilitir
- Intermediate Colors = Þriðja stigs litir
- Analogus Colors = Hliðstæðir litir, nálægir litir
- Complementary Colors = Andstöðulitir, andstæðir litir
- Cool Colors = Kaldir litir
- Warm Colors = Heitir litir
- Neutral Colors = Hlutlausir litir, jarðlitir auk svarts og hvíts og grátóna, ekki í litahringnum
- Local Colors = Raunsæir litir, náttúrulegir litir
- Color Symbolism = Táknfræði lita, merking lita
Tenglar:
Litur:
- 6 lita hringur – Verkefni á Myndmennt
- 6 lita hringur – glærusýning
- Artyfactory – Litafræði
- Borg í ljósaskiptum:
- Myndir eftir nemendur Borgaskóla
- Verkefni á Myndmennt
- Google myndaleit – City skyline sunset silhouette
- Carmines’ Introduction to Color -Litafræði af Sanford ArtEdventures
- Color Theory – fyrir krakka og kennara
- Color, Value and Hue – Art, Design and Visual thinking
- Dagur og nótt – nálægð og fjarlægð – Verkefni á Myndmennt
- Grunnform í frumlitum:
- Grunnform og frumlitir – Word skjal til útprentunar og plöstunar
- Verkefni á Myndmennt
- Hafdís Ólafsdóttir – Litafræði
- Helga Jóhannesdóttir – FSU – Litafræði
- Incredible Art Departement – síður um litafræði og litafræðiverkefni
- Johannes Itten – The Art of Color
- Listavefur krakka:
- Litahringur – PDF skjal til útprentunar
- Online Art School – Adrian Bruce – Litafræðiverkefni
- Sól og haf – heitir og kaldir litir – Verkefni á Myndmennt
- The Artist’s Toolkit:
- Encyclopedia: Color
- Explore: Heitir og kaldir litir
- Explore: Color
- Vísindavefurinn:
- WebExhibits: – Viðamikil og myndræn vefsíða um litafræði o.fl.
- Wikimedia Commons:
- Category: Colors
- Colors
- Sunrises – Sólarupprásir
- Sunsets – Sólsetur
- Wikipedia:
- Worqx.com – litarfræði
Athugasemdir
Ein athugasemd to “Litur”
Athugasemdir
Skrifaðu athugasemd
You must be logged in to post a comment.
[…] Litur, Flötur og […]