Hugtök:
Flötur (Shape) = Tvívítt form
- Grunnform/frumform (ferningur, þríhyrningur, hringur)
- Square = Ferningur (allar hliðar jafnar, öll horn 90°)
- Circle = Hringur
- Triangle = Þríhyrningur
- Geometric = Rúmfræðilegur
- Organic = Lífræn, náttúruleg, óregluleg, lifandi
- Rectangle = Ferhyrningur (flötur með 4 horn)
Form (Form) = Þrívítt form
- Grunnform/frumform (teningur, píramídi, kúla)
- Cube = Teningur
- Sphere = Kúla
- Tetrahedron = Hyrna, þrívíddarþríhyrningur (4 hliðar, allar þríhyrndar)
- Pyramid = Píramíti (4 þríhyrndar hliðar og ferningslaga botn)
- Cone = Keila
Tenglar:
Flötur og form:
- Ásthildur B. Jónsdóttir – Formfræði myndmenntar
- CARE – Lesson Plans – Elements of Visual Art – Shape
- Form – efniviður til myndbyggingar – FSU
- Grunnform í frumlitum:
- Grunnform og frumlitir – Word skjal til útprentunar og plöstunar
- Verkefni á Myndmennt
- Grunnform – klippimynd – Verkefni á Myndmennt
- Hafdís Ólafsdóttir – Formfræði
- Listavefur – Netstofa – Grunnform
- Listavefur krakka:
- Svala Jónsdóttir, KHÍ – Formfræði
- The Artist’s Toolkit:
- Encyclopedia: Shape
Athugasemdir
Ein athugasemd to “Flötur og form”
Athugasemdir
Skrifaðu athugasemd
You must be logged in to post a comment.
[…] Frumþættir: Litur, Flötur og form […]