Seurat-La_Parade_detailGeorges Seurat og Paul Signac gengu enn lengra en impressjónistarnir í tilraunum sínum á áhrifum lita. Þeir byggðu myndir sínar eingöngu upp á óblönduðum  litadeplum eða punktum. Við þetta leystust útlínur og form upp en augað átti að sjá um að mynda úr þessu eina heild.

Hluti af myndinni La Parade (1889) eftir Georges Seurat.
Hér sést punktatæknin vel. Mynd af Wikimedia commons.

Tenglar

LISTAMENN (í tímaröð):

Athugasemdir

Skrifaðu athugasemd

You must be logged in to post a comment.