Dadaismi

u.þ.b. 1916-1923

Dadaisminn varð til meðan á fyrri heimstyrjöldinni stóð. Meginmarkmið hans var aðDuchamp skapa fjarstæðukennd verk sem hristu upp í hugmyndum fólks um það hvað væri list og hvers virði hún væri.

Einn helsti dadaistinn var Marcel Duchamp og eitt frægasta listaverk hans er hlandskál sem hann kallar gosbrunninn. Til að undirstrika hugmyndir dadaistanna skrifar hann ekki sitt eigið nafn á listaverkið eins og vaninn er að gera heldur nafnið R. Mutt sem er nafnið á klósettskálaframleiðandanum. Segja má að dadaisminn hafi verið nokkurs konar andlistastefna.

Fountain (1917) eftir Marcel Duchamp. Mynd af Wikipedia.

Tenglar:

LISTAMENN (í tímaröð):