Lögmál myndlistar

logmalHugtök:

 • Jafnvægi (Balance)
  • Formal Balance = Reglulegt jafnvægi
  • Informal Balance = Óreglulegt jafnvægi
  • Radial Balance = Hring- eða geislamyndað jafnvægi
  • Mirroring = Speglun
  • Symmetry = Samhverfa
  • Symmetrical = Samhverfur
  • Symmetrical = Ósamhverfur
 • Áhersla (Emphasis)
  • Angle/Viewpoint = Sjónarhorn, þröngt, vítt, músarsjónarhorn, fuglasjónarhorn
  • Center of Interest = Miðpunktur, aðalatriði
  • Focal Point = Miðpunktur, aðalatriði
 • Andstæður (Contrast)
 • Hrynjandi (Rythm)
  • Pattern = Mynstur
  • Repetition = Endurtekning
  • Movement = Hreyfing
   • Kyrrð
   • Staða
   • Stefna
 • Eining (Unity)
 • Frávik, fjölbreytni (Variety)
 • Hlutföll(Proportion)
  • Scale = Skali
  • Size = Stærð
  • Þyngd
 • Samræmi (Harmony)

Tenglar:

Jafnvægi:

Áhersla:

Sjónarhorn:

Hrynjandi:

Mynstur og mynsturgerð: (undir viðfangsefni)

Hlutföll:

Manneskjan: hlutföll mannslíkamans o.fl. (undir viðfangsefni)