Myndbandsbútar og hreyfimyndir

Á þennan vef verður safnað saman myndbandsbútum og hreyfimyndum sem er að finna á hinum ýmsu vefjum Námsgagnastofnunar. Myndbönd hafa verið sett inn en í framtíðinni verður bætt við hreyfimyndum. Vefnum er ætlað að auðvelda kennurum yfirssýn yfir þetta efni svo að þeir geti nýtt það á sem fjölbreytilegastan hátt.

Athyglisverð myndbönd

Þórshani

(0:44) Magnús Magnússon

Hann er sennilega sjaldgæfasti fugl landsins. Hánorrænn vatnafugl náskyldur Óðinshananum og hagar sér að flestu leyti svipað og hann.

Efnisorð:

Algeng efnisorð