Myndbandsbútar og hreyfimyndir

Á þennan vef verður safnað saman myndbandsbútum og hreyfimyndum sem er að finna á hinum ýmsu vefjum Námsgagnastofnunar. Myndbönd hafa verið sett inn en í framtíðinni verður bætt við hreyfimyndum. Vefnum er ætlað að auðvelda kennurum yfirssýn yfir þetta efni svo að þeir geti nýtt það á sem fjölbreytilegastan hátt.

Athyglisverð myndbönd

Lömb mörkuð

(0:22) Karl Jeppesen og
Tryggvi Jakobsson

Mikilvægt er að hver bóndi þekki sín lömb, því að mæður þeirra gera það ekki alltaf. Þess vegna eru lömbin eyrnamerkt með sérstökum skorum eða öðrum merkjum.

Efnisorð: Lömb

Algeng efnisorð