Á þennan vef verður safnað saman myndbandsbútum og hreyfimyndum sem er að finna á hinum ýmsu vefjum Námsgagnastofnunar. Myndbönd hafa verið sett inn en í framtíðinni verður bætt við hreyfimyndum. Vefnum er ætlað að auðvelda kennurum yfirssýn yfir þetta efni svo að þeir geti nýtt það á sem fjölbreytilegastan hátt.
Athyglisverð myndbönd
Lam karað
(0:06) Karl Jeppesen og Tryggvi Jakobsson
Á meðgöngunni eru spendýrsfótur inni í vökvafylltum belgjum. Þeir springa rétt fyrir fæðinguna og belghimnurnar klístrast á fóstrið. Móðirin þarf að verka þær af.