Búrhvalur


Flokkar

Lýsing:

Búrhvalurinn er stærsti tannhvalurinn hér við land. Hann getur orðið allt að 20 m langur og er hausinn þriðjungur lengdarinnar. Hingað koma aðeins gömul karldýr.

Upplýsingar:

Framleiðandi: Kvik ehf.
Lengd:; 1:00  mínútur
Efnisorð:Hafið