Útselur


Flokkar

Lýsing:

Hann er stórvaxnari en landselur sem er hin íslenska selategundin. Munur á kynjunum er mikill. Þeir eignast afkvæmi eða kæpa á annesjum fyrri part vetrar. Kópurinn fæðist í hvítu fósturhári.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Kvik ehf..
Lengd:; 1:00  mínútur
Efnisorð:Hafið