Þorskur


Flokkar

Lýsing:

Fremur hausstór, smátenntur ránfiskur sem líður fyrirhafnarlítið um sjóinn. Gulur á baki með ljósa hliðarrák. Arðmesti fiskur landsins. Getur orðið allt að 1,5 m að lengd.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Matthías Bjarnason
Lengd:; 1:07  mínútur
Efnisorð:Hafið