Loðna


Flokkar

Lýsing:

Er grannvaxinn uppsjávarfiskur sem getur náð 20 cm lengd. Loðnan gengur oftast upp að landinu um áramót í stórum torfum og er mikið veidd og verkuð í mjöl og lýsi.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Matthías Bjarnason
Lengd:; 1:00  mínútur
Efnisorð:Hafið