Vatn og matarolía


Flokkar

Lýsing:

Ýmsir vökvar blandast auðveldlega saman en aðrir ekki. Myndin sýnir dæmi um hið síðarnefnda þó að efnafræðingurinn leggi sig allan fram við blöndunina.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Jón Hermannsson
Lengd:; 2:26  mínútur
Efnisorð:Efnablöndur