Úfin hraun


Flokkar

Lýsing:

Yfirborð sumra hrauna eru ákaflega hrjúf. Þau kallast apalhraun. Erfitt er að fara yfir slík hraun því að hættur leynast víða og fátt segir af einum.

Upplýsingar:

Framleiðandi: Torfi Hjartarson og
Guðbergur Davíðsson
Lengd:; 0:56  mínútur