Grágæs


Flokkar

Lýsing:

Nokkrar gæsategundir heimsækja Ísland reglulega, en aðeins tvær teljast íslenskar. Grágæsin er sú stærri þeirra. Hún er mjög félagslynd og algengur vatnafugl hér.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Magnús Magnússon
Lengd:; 1:48  mínútur
Efnisorð:Hreiður