Fornir fjallvegir


Flokkar

Lýsing:

Lengst af voru engir akfærir vegir á Íslandi. Fólk fór þá á milli landshluta fótgangandi eða ríðandi. Vörður vísuðu veginn þegar ekki sást til fjalla.

Upplýsingar:

Framleiðandi: Torfi Hjartarson og
Guðbergur Davíðsson
Lengd:; 0:46  mínútur