Ár og gljúfur


Flokkar

Lýsing:

Sagt er að dropinn holi steininn. Árnar sverfa sig stöðugt ofan í landið nótt sem dag og ár eftir ár. Þannig myndast síbreytilegir fossar og jarðlög verða sýnileg.

Upplýsingar:

Framleiðandi: Torfi Hjartarson og
Guðbergur Davíðsson
Lengd:; 0:58  mínútur