Lýsing:
Eitt frægasta vatn landsins fyrir ríkulegt lífríki og sérstætt umhverfi. Þar eru margar sjaldgæfustu andategundir landsins og mikilfenglegar hraunmyndanir og svo mýið.
Upplýsingar:
| Framleiðandi: |
Torfi Hjartarson og Guðbergur Davíðsson |
| Lengd:; |
1:02 mínútur |