Lýsing:
Jarðhiti og eldsumbrot undir jöklum bræða ísmassa sem þarf síðan að fá framrás. Stundum brjótast miklar vatnsfyllur undan jökulsporðum og geta valdið tjóni.
Upplýsingar:
Framleiðandi: |
Torfi Hjartarson og Guðbergur Davíðsson |
Lengd:; |
1:03 mínútur |