Skaftafell


Flokkar

Lýsing:

Þjóðgarður í A-Skaftafellssýslu. Stofnaður 1967. Landslag afar fjölbreytt með háum fjöllum, jöklum, heiðum, skógum, söndum, ám og fossum. Gönguleiðir fjölmargar.

Upplýsingar:

Framleiðandi: Torfi Hjartarson og
Guðbergur Davíðsson
Lengd:; 0:49  mínútur