Lýsing:
Hreindýr eru hjartardýr sem voru flutt hingað til lands í lok átjándu aldar. Síðan hafa þau lifað villt á austuröræfum landsins. Þau eru vinsæl af sportveiðimönnum.
Upplýsingar:
Framleiðandi: |
Torfi Hjartarson og Guðbergur Davíðsson |
Lengd:; |
0:28 mínútur |