Hávella


Flokkar

Lýsing:

Skrautleg kafönd sem gefur frá sér hvell hljóð. Karlfuglinn er með langar skrautfjaðrir í stélinu. Hávellur eru algengar bæði á fjallavötnum og á grunnsævi.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Magnús Magnússon
Lengd:; 1:39  mínútur