Lýsing:
Jöklar þekja um tíunda hluta Íslands. Þeir setja með ýmsu móti mikinn svip á landslagið og eru auk þess mikilvæg vatnsforðabú. Þeir eru ólíkir öllum öðrum svæðum.
Upplýsingar:
| Framleiðandi: |
Torfi Hjartarson og Guðbergur Davíðsson |
| Lengd:; |
1:02 mínútur |