Lýsing:
Á haustin flýgur lundaunginn eða pysjan í fyrsta sinn úr hreiðurholu sinni, leitar þá gjarnan í ljós og lendir oft inni í bæjum. Í Vestmannaeyjum hjálpa börnin þeim út á sjó.
Upplýsingar:
Framleiðandi: |
Torfi Hjartarson og Guðbergur Davíðsson |
Lengd:; |
0:16 mínútur |