Heiðlóa


Flokkar

Lýsing:

Oftast aðeins kölluð lóa. Sennilega ástsælasti fugl landsins. Á hverju vori er hingaðkomu hennar getið í öllum íslenskum fjölmiðlum og allir verða glaðir.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Magnús Magnússon
Lengd:; 1:36  mínútur
Efnisorð:Hreiður