Langvía


Flokkar

Lýsing:

Er einn algengasti svartfuglinn hér. Hún er bjargfugl og fyllir breiðar syllur fuglabjarganna. Foreldrarnir sækja unganum fæði langt út á haf. Hringvíur hafa hvíta hringi umhverfis augun sem líkjast gleraugum.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Magnús Magnússon
Lengd:; 1:57  mínútur