Lómur


Flokkar

Lýsing:

Er spengilegur vatnafugl, grár á höfði og hálsi með rauðgulan smekk. Goggur rýtingslaga. Gerir sér hreiður á vatnsbökkum og sækir allt fæði til sjávar.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Magnús Magnússon
Lengd:; 0:59  mínútur