Lundi


Flokkar

Lýsing:

Lundinn er sérstæður svartfugl. Hann státar af skrautlegu nefi og grefur sér hreiðurholur, svo kjagar hann um lundabyggðina og flýgur jafnt í lofti sem í kafi.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Magnús Magnússon
Lengd:; 1:24  mínútur
Efnisorð:Fjara