Margæs


Flokkar

Lýsing:

Frekar smávaxin gæs, dökk á höfði, hálsi og bringu en annars ljósleit. Kemur hér við á vorin og haustin á leið sinni til og frá varpstöðvunum á Grænlandi og í N-Kanada.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Magnús Magnússon
Lengd:; 1:35  mínútur