Músarrindill


Flokkar

Lýsing:

Þessi litli brúni spörfugl hefur lengi verið talinn minnsti fugl landsins. Hann gerir sér glæsilegt kúluhreiður með opinu á hliðinni og er ótrúlega raddsterkur.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Magnús Magnússon
Lengd:; 0:56  mínútur