Sanderla


Flokkar

Lýsing:

Smávaxinn, félagslyndur vaðfugl sem er á stöðugu iði. Kemur hér við til að éta vor og haust á farflugi sínu á milli vetrarheimkynna og varpstöðva. Myndar oft stóra hópa.

Skoða upprunavef

Upplýsingar:

Framleiðandi: Magnús Magnússon
Lengd:; 1:08  mínútur